Mánaðarskipt færslusafn fyrir: október 2014

Viðhaldsferð í Hildarsel

Björn Svavarsson, Guðmundur Hjálmarsson, Sigurþór Jónsson og Ágúst Guðmundsson

Björn Svavarsson, Guðmundur Hjálmarsson, Hjalti Pálsson, Sigurþór Jónsson og Ágúst Guðmundsson

Félagar í Ferðafélagi Skagfirðinga héldu fram í Hildarsel laugardaginn 18. október s.l. Farið var á tveimur bifreiðum Hjalta Pálssonar og Guðmundar Hjálmarssonar sem var jafnbreið brúnni við Merkigil. Auk þeirra voru í ferðinni Sigurþór Jónsson, Uni Guðmundsson, Björn Svavarsson og Ágúst Guðmundsson. Halda áfram að lesa