Mánaðarskipt færslusafn fyrir: desember 2016

Aðalfundur FS 2016

Aðalfundur félagsins fyrir árið 2015 var haldinn að Borgarröst 1 miðvikudaginn 7. desember s.l. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Kom fram m.a. að stefnt er á viðhaldsferð upp í Ingólfsskála helgina 18.-20. ágúst 2017. Nauðsynlegt er orðið að bera á skálann að utan og sinna öðru tilfallandi viðhaldi.

Stjórnin var endurkjörin ásamt ferðanefnd og endurskoðendum.

Ferðaáætlun fyrir 2017 verður kynnt þegar sól hækkar á lofti.

ÁG