Mánaðarskipt færslusafn fyrir: október 2017

Lýðheilsugöngur FÍ 2017

Ferðafélag Skagfirðinga svaraði kalli móðurfélagins og skipulagði þrjár lýðheilsugöngur í tilefni 90 ára afmælis FÍ. Þann 13. september var gengið út að Hegrnanesvita og voru 22 í göngunni.  Viku síðar var gengið upp Sauðárgil og um Skógarhlíðina, þátttakendur 27. Loks var 27. september gengið upp að Gönguskarðsárvirkjum með útidúrum.   Í þeirri ferð tóku þátt 18.

Göngustjórar voru Ágúst Guðmundsson, Bryndís Hallsdóttir og Sigríður Ingólfsdóttir