Aðalfundur 2017

Aðalfundur félagsins fyrir starfsárið 2016 fór fram í húsnæði Skagfirðingasveitar fimmtudaginn 9. nóvember s.l. Á dagskránni voru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn og endurskoðendur voru endurkjörnir. Lögð var fram ferðaáætlun fyrir næsta ár.