Ferðaáætlun

Ferðaáætlun 2016

Miðvikudagur 22. júní     Jónsmessuganga í Glerhallarvík

Þátttakendur koma sér sjálfir að Reykjum á Reykjaströnd. Gangan hefst kl. 20:00.  Aðgangseyrir i laug kr.1000.
Fararstjóri: Hjalti Pálsson.

Laugardagur 25. júní     Forsæludalur í Austur-Húnavatnssýslu
Sameinast í bíla á Faxatorgi kl. 09.00.
Fararstjóri: Sigurður Jónsson.

Miðvikudagur 13. júlí     Gönguferð í Trölla, skála FS
Gengið frá bænum Kálfárdal kl. 17.30.
Leiðsögumaður: Ágúst Guðmundsson

Laugardagur 23. júlí      Mælifellshnjúkur

Miðvikudagur 27. júlí     Bakki í Fljótum
Gengið um og sagðar sögur af Bakkabræðrum.

Miðvikudagur 10. ágúst    Hrísháls
Gönguferð.

 Laugardagur 20. ágúst  Siglufjarðarskarð.
Gönguferð

Miðvikudagur 24. ágúst   Ennishnjúkur á Höfðaströnd
Gönguferð

Laugardagur 3. september  Tindastóll
Gönguferð

Miðvikudagur 7. september  Hegranes í haustlitum

Til stendur að ganga á Kaldbak en dagsetning liggur ekki fyrir. Ferðirnar verða nánar auglýstar síðar, þegar nær dregur. Félagið áskilur sér rétt til að fella ferðir niður vegna veðurs eða annarra óvæntra aðstæðna.

Ferðanefnd F.S.
Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir
Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Trond Olsen