Gistigjöld – pöntun

Gistigjald í skálum Ferðafélags Skagfirðinga 2014

Félagar í FÍ og Ferðafélagi Íslands  greiða kr.3.500  fyrir manninn pr. nótt, aðrir greiða kr.5.500. Gjaldskrá þessi gildir frá 1. janúar 2018.
Börn innan 12 ára frítt.

Við viljum vinsamlega benda á að greiða má skálagjaldið, annað hvort með því að setja þar til gert umslag með gjaldinu í kassa í skálanum, eða póstleggja það við heimkomuna.

Einnig má greiða inn á reikning í Búnaðarbankanum nr. 310-13-301160, kt. 631283-0209

Áningargjald:
Við viljum vinsamlega benda „skammtímagestum“ á að greiða aðstöðugjald kr. 500,-  í baukinn til að hafa upp í gaskostnað og annað viðhald.

Gisting er pöntuð hjá Önnu Hjartardóttur, sími 453-5900 á skrifstofutíma og 864-5889 og Ágústi Guðmundssyni s. 862-5907.  Einnig gefa aðrir stjórnarmenn upplýsingar um skálana eftir þörfum.

Góða ferð og verið velkomin