Mánaðarskipt færslusafn fyrir: júní 2016

Ferðaáætlun 2016

Ferðafélag Skagfirðinga ætlar í sumar að bjóða upp á nokkrar laugardagsgöngur og einnig styttri göngur annan hvern miðvikudag, seinnipart dags eða að kvöldi. Þátttökugjald verður 1000 krónur í miðvikudagsgöngur og 2000 í laugardagsgöngur.

Ferðirnar verða nánar auglýstar í Sjónhorninu og á heimasíðu félagsins, ffs.is

Sjá ferðaáætlun hér